Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Alþjóðlegt ár ljósins

05.02.2015
Alþjóðlegt ár ljósinsAlþjóðaskólinn var með atriði á morgunsöng í morgun.  Alþjóðaskólinn starfar í sama húsnæði og Sjálandsskóli og er mikið og gott samstarf á milli þessara tveggja skóla.  Atriðin sem þau buðu upp á var fróðleikur um Alþjóðlegt ár ljóssins sem er í ár, en Sameinuðu þjóðirnar hafa útnefnt árið 2015 Alþjóðlegt ár ljóssins.. Að lokum sungu þau einn söng.
Til baka
English
Hafðu samband