Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fjör á öskudegi

18.02.2015
Fjör á öskudegi

Það var mikið fjör hjá okkur í skólanum í dag á öskudeginum. Dagurinn hófst í morgunsöng og síðan fóru nemendur að æfa söng og skemmtiatriði. Klukkan tíu var dagskrá í sal með skemmtiatriðum og dansi. Að því loknu opnuðu „búðirnar“.  En víða um skólann var búið að koma fyrir búðum þar sem nemendur komu og sungu eða leystu þrautir.   Dagurinn gekk mjög vel fyrir sig og krakkarnir voru til fyrirmyndar. Um hádegi fengu þau sér að borða og þá var formlegri dagskrá lokið.  

Hér má sjá myndir

Hér eru svo myndir frá myndaveggnum.

Myndbönd

Öskudagurinn 2015 from Sjálandsskóli on Vimeo.

Öskudagsskemmtun Sjálandsskóla 2015 from Sjálandsskóli on Vimeo.

Til baka
English
Hafðu samband