Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Lísa Undralandi

24.02.2015
Lísa UndralandiKrakkarnir í félagsmiðstöðinni Klakanum hafa verið að æfa leikritið um Lísu í Undralandi síðustu viku.  Nú styttist í frumsýningu en það verður föstudaginn 28. febrúar.     Það eru þau Lea Björk Auðunsdóttir og Ebenezer Þórarinn Einarsson starfsmenn Klakans sem hafa haldið utan um æfingar og leikstýrt krökkunum.  Leikritið verður einni g sýnt laugardaginn 28. febrúar og sunnudaginn 1. mars kl. 16:00.  Ef þörf krefur verður einnig sýning mánudaginn 2. mars kl. 20:00.  Verð er 1500 kr en frítt er fyrir 5 ára og yngri.    Húsið opnar 30 mínútur fyrir sýningu og sjoppa verður á staðnum.  Ekki láta þessa frábæru sýningu fram hjá ykkur fara.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband