Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Snjór í GoPro

25.02.2015
Snjór í GoPro

Í morgun var snjókoma og hvasst.  Nemendur létu það ekki stoppa sig og fóru út að leika sér í snjónum.  Þau bjuggu til snjókarla, virki og voru í snjókasti.   Ljósmyndari fór út með GoPro myndavél til að sjá hvernig þetta liti út með „GoPro augum“.

Hér má sjá myndirnar

Til baka
English
Hafðu samband