Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Kvíði barna og unglinga – hvað er til ráða?

08.04.2015
Kvíði barna og unglinga – hvað er til ráða?

Kvíði barna og unglinga – hvað er til ráða?

Fræðslukvöld fyrir foreldra í Garðabæ 14. apríl kl. 20.00 í Sjálandsskóla

Kvíði barna og unglinga – hvað geta foreldrar gert?

Berglind Brynjólfsdóttir, sérfræðingur í klínískri barnasálfræði og starfandi sálfræðingur á Barnaspítala Hringsins.

Er barnið þitt að kikna undan álagi og áreiti samfélagsins?

Hrafnhildur Sigurðardóttir og Unnur Arna Jónsdóttir frá Hugarfrelsi munu m.a. kenna foreldrum einfaldar og áhrifaríkar aðferðir til að takast á við kvíða, einbeitingarskort, vanmáttarkennd og brotna sjálfsmynd

Sjá aulýsingu: Fræðslufyrirlestur_Kvidi barna og unglinga_þriðjudaginn 14 apríl 2015.pdf

Til baka
English
Hafðu samband