Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Útilistaverk við lækinn

29.04.2015
Útilistaverk við lækinn

Nemendur hafa síðustu daga verið að koma upp útilistaverki við lækinn við skólann.  Þetta eru ýmisleg vatna- og sjávardýr sem eru fest á steina eða eru á stöngum sem búið er að festa niður við lækinn.   Einnig hefur verið komið fyrir litaglöðum steinum og öðru skauti sem setja skemmtilegan svip á umhverfið.  Hér má sjá fleiri myndir

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband