Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Erlendir gestir í heimsókn

22.05.2015
Erlendir gestir í heimsóknÍ gær kom í heimsókn í skólann hópur erlenda gesta sem eru á útikennslunámskeiði á vegum Cursus Iceland.   Þau fengu stutta kynninga á skólastarfinu og fylgdust með því hvernig útikennslan við skólann fer fram.  Undafarin ár hafa hópar vegum Cursus Iceland verið hálfan dag í skólanum.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband