Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Tónverk um Ísland áður fyrr

28.05.2015

Krakkarnir í þriðja og fjórða bekk sömdu þrjú lög við gamlar þulur þegar þau voru í þemanu Ísland áður fyrr. Hver umsjónarhópur valdi sér þulu sem þau sömdu svo lag við. Þau völdu sér svo hljóðfæri og æfðu lögin. Nú hafa þau tekið upp lögin sín og má heyra þau hér. 

Til baka
English
Hafðu samband