Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Eineltisfræðsla í 5.-7.bekk

15.09.2015
Eineltisfræðsla í 5.-7.bekk

Í morgun fengu nemendur og foreldrar í 5.-7.bekk góða gesti í heimsókn. Magnús Stefánsson frá Marita fræðslunni kom ásamt Páli Óskari og Snædísi Ásgeirsdóttur og ræddu þau um einelti útfrá sjónarhorni þolanda og geranda. Sýnt var myndband um æsku Páls Óskars. Magnús sagði frá sinni reynslu sem gerandi og Snædís og Páll Óskar sem þolendur eineltis. 

Hér er hægt að nálgast nánari upplýsingar um Marita fræðsluna

Hér eru myndir frá heimsókninni

Þolandi og gerandi -fræðsla fyrir miðstig grunnskóla 

 

Til baka
English
Hafðu samband