Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Samræmd próf þessa vikuna

21.09.2015
Samræmd próf þessa vikuna

Þessa vikuna eru samræmd próf í 4., 7. og 10.bekk. Prófadagar eru eftirfarandi:

Mánudagur 21.sept. 10.bekkur -íslenska
Þriðjudagur 22.sept. 10.bekkur -enska
Miðvikudagur 23.sept. 10.bekkur -stærðfræði
Fimmtudagur 24.sept. 4,bekkur -íslenska og 7.bekkur- íslenska
Föstudagur 25.sept. 4.bekkur -stærðfræði og 7.bekkur -stærðfræði 

Inn á vef Menntamálastofnunar má finna upplýsingar um samræmd próf 

 

Til baka
English
Hafðu samband