Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Bleikur dagur í dag

16.10.2015
Bleikur dagur í dag

Í dag, 16.október var bleikur dagur hjá okkur í Sjálandsskóla. Þá mættu nemendur og starfsfólk í bleikum fötum í tilefni af átaki Krabbameinsfélagsins og söfnunar bleiku slaufunnar.

Í morgunsöng var líf og fjör þegar Eyrún kennari í 6.bekk, stjórnaði hópdansi ásamt nemendum sínum sem hafa verið að læra dans í vetur. 

Myndir frá morgunsöng má finn á myndasíðunni

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband