Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Ævar vísindamaður og Kristjana heimsóttu 1.-4.bekk

22.10.2015
Ævar vísindamaður og Kristjana heimsóttu 1.-4.bekk

Verkefnið Skáld í skólum heldur áfram hjá okkur í Sjálandsskóla og í dag komu rithöfundarnir Kristjana Friðbjörnsdóttir og Ævar Þór Benediktsson. Þau spjölluðu við nemendur og lásu úr verkum sínum. 

Myndir frá heimsókninni

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband