Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Halloweenball í 1.og 2.bekk

05.11.2015
Halloweenball í 1.og 2.bekk

Bekkjarfulltrúar 1. og 2. bekkjar héldu Halloween ball í gær. Eins og sjá má á myndunum komu krakkarnir klæddir sem ýmsar furðuverur og skemmtu sér vel saman. 

Myndir frá Halloween ballinu á myndasíðu Sjálandsskóla 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband