Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Nemendur fara heim að loknum skóladegi

01.12.2015

Kæru forráðamenn.


Veðrið hér í Sjálandinu hefur verið með ágætum í morgun en við höfum sloppið vel að þessu sinni. Við teljum óhætt að þeir sem ekki eru skráðir í Sælukot gangi heim eftir að skóladegi lýkur í dag.
Nokkrir eldri nemendur tóku upp á sitt einsdæmi að hringja heim til að láta sækja sig í morgun. Þegar óveður er úti þá gildir ávallt sú regla í skólum að þegar nemendur eru komnir í skólann þá þarf ekki að sækja þá.


Gangi ykkur vel að komast heim úr vinnu í dag.
Með góðri kveðju,
Edda Björg Sigurðadóttir
Skólastjóri 

Til baka
English
Hafðu samband