Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Gunnar Helgason í morgunsöng

02.12.2015
Gunnar Helgason í morgunsöng

Í morgun kom rithöfundurinn Gunnar Helgason og las úr bók sinni "Mamma klikk". Lesturinn vakti mikla hrifningu og krakkarnir skemmtu sér vel að hlusta á þessa áhugaverðu bók.

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband