Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jólaföndur

02.12.2015
Jólaföndur

Í dag og á morgun taka allir nemendur skólans þátt í jólaföndri þar krakkarnir búa til alls konar jólaskraut til að skreyta skólann sinn. Nemendum er skipt í hópa, blandaða árganga þar sem allir kennarar taka þátt og aðstoða nemendur í jólavinnunni.

Eins og sjá má á myndunum var líf og fjör í jólaföndrinu í dag

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband