Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jólalegt hjá starfsfólkinu

04.12.2015
Jólalegt hjá starfsfólkinu

Þessa vikuna hafa starfsmenn verið önnum kafnir við að jólaskreyta vinnuherbergin sín. Mikill metnaður var lagður í skreytingarnar enda keppni í gangi um jólalegasta vinnuherbergið. Það kemur svo í ljós í jólagleði starfsmanna í kvöld hvaða vinnuteymi ber sigur úr bítum.

Á myndasíðunni má sjá myndir frá jólaskreytingunum

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband