Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Rauður dagur og jólapeysur

04.12.2015
Rauður dagur og jólapeysur

Í dag var rauður dagur hjá okkur þar sem nemendur mættu í einhverju rauðu og jafnframt var jólapeysudagur hjá starfsfólki. Það er orðið ansi jólalegt hjá okkur í Sjálandsskóla þar sem nemendur eru búnir að skreyta sín svæði og kennarar hafa einnig skreytt vinnuherbergin sín.

Myndir frá rauðum degi 

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband