Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Lög frá 1.bekk

08.12.2015
Lög frá 1.bekk

Krakkarnir í 1. bekk hafa verið að æfa lagið Gráðug kelling og svangur kall eftir Þorkel Sigurbjörnsson í tónmennt.

Þau tóku að lokum lagið upp í tvennu lagi. Annarsvegar þar sem þau léku undirleikinn á skólahljóðfæri og hinsvegar þar sem þau sungu lagið.

Hér má heyra afraksturinn:

Gráðug kerling (þriðjudags hópur)

Gráðug kerling (fimmtudags hópur)

 

Til baka
English
Hafðu samband