Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jólakveðja frá Klakanum og nemendaráði

11.12.2015
Jólakveðja frá Klakanum og nemendaráði

 Í gær var jólagleði í Klakanum þar sem nemendur í unglingadeild borðuðu saman jólamat og skemmtu sér fram á kvöld.

 Á Facebook síðu Klakans má finna myndir frá jólagleðinni

 

Jólakveðja frá nemendafélaginu: 

Kæru nemendur og starfsfólk Sjálandsskóla!

Við í nemendráðinu viljum óska ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við viljum þakka fyrir þetta frábæra ár sem nú er að líða.

Hó hó hó, gleðileg jó jó jóhjól


Bestu kveðjur
Helga Vala Gunnarsdóttir
Forstöðumaður félagsmiðstöðvarinnar Klakans,

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband