Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jólaþorpið og kaffihúsaferð hjá 5.og 6.bekk

16.12.2015
Jólaþorpið og kaffihúsaferð hjá 5.og 6.bekk

Mikil jólastemning er í skólanum þessa dagana og í gær fór 5. og 6. bekkur í stætóferð til Hafnarfjarðar.
Þar var farið á kaffihús í miðbænum, nemendur fengu heitt súkkulaði og kökur og á eftir var rölt um í jólaþorpinu.
Þetta var skemmtileg og notaleg stund í skammdeginu.

Myndir frá ferðinni 

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband