Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Bókasafns- og kirkjuferð

17.12.2015
Bókasafns- og kirkjuferð

Í morgun fóru nemendur í kirkju- og bókasafnsferð. Gengið var frá skólanum í Vídalínskirkju og á bókasafn Garðabæjar. Þar áttu nemendur notalega stund og síðan var haldið aftur í skólann og svæddur hátíðarmatur, hangikjet og hefðbundið íslenskt meðlæti.

Á morgun eru stofujól og jólaball hjá nemendum. Nemendur mæta kl.9:30 og fara heim kl.11:30 og eru þá komnir í jólafrí.

 Myndir frá bókasafns- og kirkjuferð

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband