Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Tónlist frá 2.bekk

26.01.2016
Tónlist frá 2.bekk

Krakkarnir í 2. bekk hafa verið að vinna með styrkleika tónlistar og styrkleikabreytingar. Í tengslum við það spiluðu þau og sungu íslenska þjóðlagið Móðir mín í kví kví.

Að lokum tóku þau lagið upp þar sem allir nemendur bæði leika á hljóðfæri og syngja.

Hér er hægt að hlusta á lagið 

 

Til baka
English
Hafðu samband