Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Veðraverk hjá 7.bekk

26.01.2016
Veðraverk hjá 7.bekk

Á haustönn var 7. bekkur í veðraþema. Í tengslum við það sömdu nemendur tónverk um veður í kynjaskiptum hópum.

Hvor hópurinn valdi sér tvennskonar veður til að túlka og tengja saman í verk sem ætti að vera með formið A-B.

Nemendur völdu sér svo hljóðfæri, sömdu, æfðu og tóku að lokum upp.

Afraksturinn má heyra hér:

Hópur -stelpur

Hópur -strákar

Til baka
English
Hafðu samband