Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Tónlist og myndbönd -valnámskeið

09.03.2016
Tónlist og myndbönd -valnámskeið

Kennslu í valfaginu Tónlist og myndbönd var að ljúka á unglingastiginu.

Á námskeiðinu sömdu nemendur eða gerðu nýjar útgáfur af eldri lögum að eigin vali. Nemendur áttu svo að gera tónlistarmyndband við lögin.

Hér að neðan má sjá sýnishorn af afrakstri tveggja hópa:

https://www.youtube.com/watch?v=GSo3-q1eMUs&feature=youtu.be

https://www.youtube.com/watch?v=32r3kRIJ36I
Til baka
English
Hafðu samband