Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Myndband frá 5.bekk

15.03.2016
Myndband frá 5.bekkNemendur í 5. bekk voru að semja tónlist við þjóðsögu um Sæmund fróða. Það gerðu þau í tengslum við miðaldaþema sem þau voru nýlega í. Krakkarnir völdu sér sögu og sömdu svo einkennisstef fyrir persónur og atburði sögunnar. Nokkrir nemendur tóku svo að sér að myndskreyta söguna sem aðrir lásu inn á upptöku. Að lokum var tónlist og myndum blandað saman og má sjá afraksturinn á myndbandinu hér að neðan.

 

Til baka
English
Hafðu samband