Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fótboltakeppni starfsmanna og nemenda

03.06.2016
Fótboltakeppni starfsmanna og nemenda

Í gær var haldinn árleg fótboltakeppni milli starfsmanna og nemenda unglingadeildar Sjálandsskóla. Keppninn var æsispennandi og mikil stemning var á leiknum.

Að lokum fóru nemendur með sigur af hólmi en leikurinnn endaði 4-3 fyrir nemendum. 

 
Myndir af leiknum má sjá á myndasíðunni

 

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband