Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Lög frá 3.-4.bekk

07.06.2016
Lög frá 3.-4.bekk

Fyrir stuttu vor nemendur í 3. og 4. bekk í Íslands þema. Þau lærðu nokkur ættjarðarlög í tengslum við þemað og sömdu svo sín eigin ættjarðarlög við ljóð Jónasar Hallgrímssonar og Eggerts Ólafssonar.

Krakkarnir völdu sér svo hljóðfæri, útsettu og æfðu lögin í tónmenntatímum.

Að lokum tóku þau lögin upp en þau má heyra hér:

Þið þekkið fold... (Máni)

Hér er landið frjótt... (Sól)

Þegar líður gamla góa... (Stjarna)

 

Til baka
English
Hafðu samband