Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Farið verður í Guðmundarlund á morgun, þriðjudag

02.09.2016
Farið verður í Guðmundarlund á morgun, þriðjudag

Nú hefur verðuspáin breyst og við munum því fara í gróðursetningarferð í Guðmundarlund á morgun, þriðjudag 6.september. Nemendur mæta á venjulegum tíma í skólann og þurfa að koma klædd eftir veðri og með nesti.

Þeir sem eru í mataráskrift hjá Skólamat fá matinn sinn í Guðmundarlundi, en það verða grillaðar pylsur. Þeir sem ekki eru í matarsáskrift þurfa að koma með pylsur og pylsubrauð en skólinn skaffar meðlæti. 

Nánari upplýsingar um ferðina voru sendar í föstudagspóstinum til allra foreldra.

Til baka
English
Hafðu samband