Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Myndir frá 5.-6.bekk

28.09.2016
Myndir frá 5.-6.bekk

Nú eru komnar margar myndir frá 5.-6.bekk á myndasafni skólans.

Nemendur hafa verið dugleg að fara í útikennslu í 5.-6. bekk. Á myndasíðunni eru myndir frá því nemendur fóru í félagsfærnisleikinn Capture the flag og þegar þau voru í stöðvum þar sem þau voru í hópeflisleikjum, vinna í þemabókinni um himingeiminn og grilla kanillengjur.

Einnig eru myndir frá stafaboðhlaupi sem nemendur fóru í í tengslum við þema um himinngeiminn.

Þá fóru nemendur í heimsókn á Vísindasafnið sem er á vegum Háskóla Íslands.
Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband