Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Alþjóðadagur kennara

05.10.2016
Alþjóðadagur kennara

Í dag er Alþjóðadagur kennara og í tilefni dagsins sýndum við myndband í morgunsöng þar sem nokkrir nemendur skólans sögðu frá reysnlu sinni af kennurum. Þá þökkuðu krakkarnir kennurum sínum og öðru starfsfólki fyrir með miklu lófataki.

Alþjóðadagur kennara hefur verið haldinn hátíðlegur um árabil. Þann dag vekja Alþjóðasamtök kennara og milljónir kennara um allan heim athygli á kennarastarfinu og gera kröfur um umbætur í menntamálum.

Yfirskrift dagsins í ár er:  Metum kennara að verðleikum – styrkjum stöðu þeirra

Nánar um Alþjóðadag kennara 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband