Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fjöruferðir hjá 1.-2.bekk -nýjar myndir

05.10.2016
Fjöruferðir hjá 1.-2.bekk -nýjar myndir

Nú eru komnar myndir frá fjöruferðum 1.og 2.bekkjar inn á myndasíðu skólans. Þar má sjá skemmtilegar myndir af krökkunum þar sem þau eru að skoða ýmsar lífverur sem finnast í fjörunni og í læknum.

Krakkarnir bjuggu líka til báta sem þeir fóru með í lækinn, skoðuðu fiska í smásjá og margt fleira skemmtilegt tengt lífríki í fjöru.

Myndir af fjöruferðunum 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband