Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Íþróttadagur í dag

07.10.2016
Íþróttadagur í dag

Í dag var haldinn íþróttadagur hjá okkur í Sjálandsskóla. Þá var nemendum skipt í aldursblandaða hópa þar sem hver hópur var á einni íþróttastöð í hálftíma og svo var skipt á aðra stöð. Íþróttastöðvarnar voru úti á skólalóð, inni í íþróttasal og víðar um skólann. 

Þar voru nemendur í borðtennis, blaki, bandí, pókó, korfubolta, boccia, fótbolta og fleira.

Á myndasíðunni má sjá myndir frá íþróttadeginum

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband