Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Marita-fræðsla í 5.-6.bekk

11.10.2016
Marita-fræðsla í 5.-6.bekk

Í dag kom Magnús Stefánsson frá Marita-fræðslunni og hélt erindi fyrir nemendur í 5.-6.bekk og foreldra þeirra. Þar ræddi hann við foreldra og nemendur um heilbrigðan lífsstíl, sjálfsmynd, kvíða, netnotkun og fleira.

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband