Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Forvarnarvika-fræðslufundur

12.10.2016
Forvarnarvika-fræðslufundur

Í gærkvöldi var haldinn fræðslufundur fyrir foreldra í Garðabæ í tengslum við forvarnarviku Garðabæjar. Þar sagði Friðþóra Arna Sigfúsdóttir frá reynslu sinni sem foreldri barns með tölvuleikjafíkn og Eyjólfur Örn Jónsson, sálfræðingur, fjallaði um ofnotkun netsins.

Í dag heimsótti Eyjólfur 7.bekk og ræddi um netnotkun og hvað ber að varast á internetinu.

Myndir frá foreldrakvöldinu á myndasíðu skólans

Myndir frá fræðslufundi í 7.bekk

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband