Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Bleikur dagur í dag

14.10.2016
Bleikur dagur í dag

Í dag var bleikur dagur hjá okkur í Sjálandsskóla eins og víða annars staðar. Bleiki dagurinn er haldinn til að minna á bleiku slaufuna sem er seld til styrktar krabbameins rannsóknum.

Nánar um Bleika daginn 

Myndir frá bleika deginum má sjá á myndasíðunni 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband