Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

1.bekkur á Náttúrufræðistofnun Kópavogs

28.10.2016
1.bekkur á Náttúrufræðistofnun Kópavogs

Í vikunni fóru nemendur í 1.bekk í heimsókn á Náttúrufræðistofnun Kópavogs þar sem þau skoðuðu ýmis uppstoppuð dýr, s.s. sjávardýr og fugla. Krakkarnir voru mjög áhugasamir eins og sjá má á myndunum sem kennararnir tóku í heimsókninni.

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband