Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Slökkviliðið heimsækir 3.bekk

21.11.2016
Slökkviliðið heimsækir 3.bekk

Í dag fengu nemendur í 3.bekk heimsókn frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Nemendur fengu fræðslu um starfsemi slökkviliðs og sjúkrabíla. Að því loknu fengu krakkarnir að skoða sjúkrabílinn og sjúkraflutningamenn sögðu þeim frá neyðarnúmerinu og ýmsu varðandi sjúkraflutninga..

Á myndasíðunni má sjá þegar nemendur skoðuðu sjúkrabílinn

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband