Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jólaþema

25.11.2016
Jólaþema

Á miðvikudaginn var jólaþema hjá okkur í Sjálandsskóla. Þá tóku allir nemendur þátt í að búa til jólaskraut sem við notum í skólanum okkar. Þá var m.a.búið til risa jóladagatal, stór jólatré, jólakúlur, jólagluggamyndir og margt fleira fallegt jólaskraut. Jólatónlist ómaði um allan skóla og nemendur og starfsfólk voru í sannkölluðu jólaskapi.

Í næstu viku verður hafist handa við að skreyta skólann og þá verður ýmislegt um að vera hjá okkur í desember.

Á myndasíðunni má sjá myndir frá jólaþemanu

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband