Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

1.og 2.bekkur heimsækir FG

28.11.2016
1.og 2.bekkur heimsækir FG

Í síðustu viku fóru nemendu í 1. og 2. bekkur í Fjölbrautarskólann í Garðabæ á leikritið um Ævintýri Ragnars húsálfs.

Allir skemmtu sér vel á leiksýningunni og voru nemendur til fyrirmyndar.

Á myndasíðunni má sjá myndir frá heimsókninni

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband