Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vakað á jólanótt -leiksýning 5.-6.bekk

15.12.2016
Vakað á jólanótt -leiksýning 5.-6.bekk

Í morgun sýndi leiklistarhópur úr 5.-6.bekk leikritið Vakað á jólanótt eftir Þórunni Pálsdóttur. Krakkarnir hafa æft í fjórar vikur og þau bjuggu einnig til hluta af búningum og sáu um leikmynd.

Sýningin gekk mjög vel og á myndasíðunni má sjá myndir frá leiksýningunni

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband