Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Lopapeysur á bóndadegi

20.01.2017
Lopapeysur á bóndadegi

Í dag, bóndadag, mættu margir nemendur og kennarar í lopapeysum í skólann. Það var því frekar þjóðlegt yfirbragð á öllu í dag og margar fallegar og þjóðlegar peysur.

Á myndasíðunni má sjá myndir af nemendum og starfsfólki í lopapeysum.

Þar eru einnig myndir frá náttfatadegi í síðustu viku.

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband