Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Myndakeppni 9.bekkinga

23.01.2017
Myndakeppni 9.bekkinga

Núna er 9. bekkur er að taka þátt í myndakeppni á síðunni Norden í Skolen.

Endilega farið inn á síðuna og skoðið verkefnið þeirra og "líkið við" verkefnið þeirra svo að þau geti átt möguleika á að vinna sér inn peningaupphæð í bekkjarsjóðinn.

http://nordeniskolen.org/is/norraena-plastkapphlaupi%C3%B0/

 

Til baka
English
Hafðu samband