Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Dýrin í Hálsaskógi hjá 1.og 2.bekk

09.02.2017
Dýrin í Hálsaskógi hjá 1.og 2.bekk

Í morgun sýndu nemendur í 1.og 2.bekk leikritið um Dýrin í Hálsaskógi. Krakkarnir stóðu sig mjög vel í þessu sígilda leikriti.

Nemendur í 2.bekk sýndu leikritið og 1.bekkingar sungu alla söngvana.

Á myndasíðunni má sjá myndir frá leiksýningunni

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband