Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

micro:bit tölvur í 7.bekk

09.02.2017
micro:bit tölvur í 7.bekk

Þessa vikuna fengu nemendur í 7.bekk afhentar micro:bit tölvur sem þeir geta forritað. Fyrst í stað verða nemendur að vinna með tölvuna og forritun í skólanum en í næstu viku fá þau að taka tölvurnar með sér heim. Micro:bit er gjöf Menntamálaráðuneytisins til allra nemenda í 6.og 7.bekk. 

Inn á vef Krakkarúv má finna leiðbeiningar og kennslumyndbönd um micro:bit

http://krakkaruv.is/heimar/kodinn

http://microbit.org/

Myndir frá micro:bit kennslunni í 7.bekk 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband