Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Söngur og jóga

10.02.2017
Söngur og jóga

Í morgun söng Sigurrós, nemandi í 10.bekk, fyrir okkur vinningslagið sem hún söng í undankeppni Samfés sem haldin var í Klakanum í gærkvöldi. Að því loknu fór Hrafnhildur íþróttakennari með okkur í gegnum jóga slökun.

Myndir frá söng og jóga á myndasíðu

Í gærkvöldi fór fram val á fulltrúa skólans í söngvakeppni Samfés og Sigurrós Arey Árnýjardóttir sigraði keppnina og hún verður því okkar fulltrúi í keppninni. 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband