Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Foreldrakaffi hjá 3.-4.bekk

16.02.2017
Foreldrakaffi hjá 3.-4.bekk

Í morgun, eftir morgunsöng,  sýndu nemendur 3.-4.bekkjar foreldrum sínum dans.

Að því loknu var foreldrakaffi þar sem foreldrum nemenda í 3.4-bekk gafst kostur á spjalli og léttum veitingum með skólastjórnendum.

Myndir frá foreldrakaffinu og danssýningunni má sjá á myndasíðu skólans 

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband