Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fjör í útikennslu hjá 3.-4.bekk

28.02.2017
Fjör í útikennslu hjá 3.-4.bekk

Í gær var mikið fjör í útikennslu hjá nemendum í 3.-4.bekk þar sem krakkarnir léku sér í snjónum, bjuggu til snjóhús og renndu sér í brekkum á skólalóðinni.

Á myndasíðunni má sjá myndir sem kennarar tóku af þeim í vetrarblíðunni.

Myndasíða 3.-4.bekkjar

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband