Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Lög frá 2.bekk

08.03.2017
Lög frá 2.bekk

Nýlega fengu krakkarnir í öðrum bekk að kynnast því hvernig foreldrar í gamla daga hræddu börnin sín.

Þau kynntust laginu Ókindarkvæði en það er gamalt þjóðlag sem um aldir hefur hrætt íslensk börn.

Krakkarnir æfðu lagið í tónmennt, bæði með söng og hljóðfæraleik og tóku að lokum upp.

Útkomu hópanna má heyra hér að neðan:

Það var barn í dalnum (hópur A) 

það var barn í dalnum (hópur B) 

 

Til baka
English
Hafðu samband