Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

3.-4.bekkur tínir rusl í fjörunni

29.03.2017
3.-4.bekkur tínir rusl í fjörunni

Í vikunni fóru nemendur í 3.-4.bekk í fjöruferð þar sem þau voru að skoða bæði lífríkið í fjörunni og annað sem þar mætti finna.

Fljótlega fóru þó allir að týna rusl og söfnuðu þau ruslinu svo saman og óskuðum eftir því að það yrði sótt því á stuttri leið þeirra um fjöruna fundu þua órtúlega mikið af rusli. Þegar ruslinu hafði verið safnað saman voru umræður um hvaðan það gæti komið og hvaða áhrif ruslið hefði á lífríkið í sjónum.

Þau fundum meðal annars ryksugu og tjald svo fátt eitt sé nefnt.

Á myndasíðunni má sjá myndir úr fjöruferðinni 

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband